GRI

„Fyrsta samfélagsskýrsla Bláa Lónsins sem byggð er á stöðlum GRI lítur hér dagsins ljós.“

Samfélagsskýrsla Bláa Lónsins er byggð á „the Global Reporting Initiative (GRI), sem er sjálfseignastofnun sem stuðlar að sjálfbærni í efnahagsmálum og framleiðir einn af þekktustu stöðlum heims fyrir skýrslugerð um samfélagsábyrgð. 

GRI staðlar eru hannaðir til að hjálpa fyrirtækjum að móta staðlaða samfélagsskýrslu. Í heildina hafa fleiri en 5.000 fyrirtæki í heiminum byggt upp samfélagsskýrslu sína á GRI stöðlunum. Stefna GRI er að hvetja ábyrgðaraðila, með sjálfbærnivísum GRI og tengslaneti hagsmunaaðila, að byggju rekstur sinn upp með hliðsjón á aukinni sjálfbærní efnahagsmálum og heiminum í heild. 

Í ár eru fyrstu skref stigin í átt að upplýsingagjöf samkvæmt Global Reporting Initiative, GRI Core, fyrir rekstrartímabilið janúar 2019 – desember 2019. Lykilstarfsmenn innan Bláa Lónsins tóku þátt í að móta innihald skýrslunnar og að skilgreina umfang hennar. Það var gert með reglulegum fundum, umræðum, viðtölum, eftirfylgni, rýni gagna og skýrslugerð. Megin reglum staðalsins (Grunnstaðall 101) var fylgt eftir í gegnum alla skýrslugerðina. 

Árið 2019 skilgreindi Bláa Lónið eftirfarandi áhersluatriði: 

Hagræn áhrif 200

Fjárhagsleg frammistaða

Markaðsstaða

Innkaup

201

202

204

Umhverfi 300

Auðlindir

Orka

Vatn og frárennsli

Útblástur

Úrgangsmál

Umhverfiskröfur

301

302

303

305

306

307

Samfélag 400

Atvinna

Heilsa og öryggi starfsfólks

Þjálfun og fræðsla

Fjölbreytni og jöfn tækifæri

Jafnræði

Nærsamfélag

Heilsa og öryggi viðskiptavina

401

403

404

405

406

413

416

GRI INDEX

GRI kaflar – Lýsing

Staðsetning

Alþjóðlegir staðlar

101 Innviði
102 Almennar upplýsingar
1. Skipulagsheildin
Kafli 102-1 Nafn skipulagsheildar Ársreikningur 2019
102-2 Starfsemi, vörumerki, vörur og þjónusta Ársreikningur 2019, Upplifun Gesta
102-3 Staðsetning höfuðstöðva Ársreikningur 2019
102-4 Staðsetning rekstrareininga Ársreikningur 2019, Upplifun Gesta
102-5 Eignarhald og félög Ársreikningur 2019
102-6 Markaður Upplifun Gesta
102-7 Umfang skipulagsheildar Ársreikningur 2019
102-8 Upplýsingar um starfsfólk og aðra starfskrafta Mannauður
102-9 Aðfangakeðja Ársreikningur 2019
102-10 Verulegar breytingar á skipulagsheildinni og aðfangakeðjunni Ársreikningur 2019
102-11 Varúðarráðstafanir Umhverfi
102-12 Ytri frumkvæði Samfélagsábyrgð
102-13 Aðild að samtökum Ársreikningur 2019
2. Stefna
102-14 Yfirlýsing hæstráðanda Ávarp forstjóra
3.  Siðfræði og heilindi
102-16 Gildi, reglur, staðlar og menning Samfélagsábyrgð, Mannauður
4. Stjórnarhættir
102-18 Stjórnskipulag Stjórn og skipulag
5. Þátttaka hagsmunaaðila
102-40 Listi yfir hagsmunaaðila Samfélagsábyrgð
102-41 Kjarasamningar Mannauður
102-42 Hagsmunaaðilagreining Samfélagsábyrgð
102-43 Virkjun hagsmunaaðila Samfélagsábyrgð
102-44 Helstu málefni og áhyggjur Samfélagsábyrgð
6. Skýrslugerð
102-45 Rekstrareiningar samkvæmt ársreikning Ársreikningur 2019
102-46 Skilgreining á innihaldi skýrslu og efnismörkum GRI
102-47 Listi yfir efnisatriði GRI
102-48 Ítrekun upplýsinga GRI
102-49 Breytingar á skýrslugjöf GRI
102-50 Tímabil skýrslu GRI
102-51 Dagsetning á nýjustu skýrslu GRI
102-52 Tíðni skýrslugjafar GRI
102-53 Tengiliður upplýsingagjafar um skýrsluna GRI
102-54 Staðfesting á skýrslugjöf í samræmi við GRI staðla GRI
102-55 GRI efnisyfirlit GRI
103 Stjórnunaraðferð
103-1 Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess Hagræn áhrif, Umhverfi, Mannauður
103-2 Stjórnunaraðferðin og þættir hennar Hagræn áhrifUmhverfi, Mannauður
103-3 Mat á stjórnunaraðferðinni Hagræn áhrif, Umhverfi, Mannauður
Meginkaflar staðalsins
200 Hagræn áhrif
201 Fjárhagsleg frammistaða
201-1 Beint efnahagslegt virði sem varð til og dreifing þess Hagræn áhrif
202 Markaðsstaða
202-2 Hlutfall stjórnenda sem voru ráðnir úr nærsamfélaginu Mannauður
204 Innkaup
204-1 Hlutfall innkaupa frá birgjum í nærsamfélaginu Hagræn áhrif
300 Umhverfi
301 Hráefni
301-1 Efnisnotkun eftir þyngd eða rúmmáli Umhverfi
301-2 Notkun á endurunnu hráefni Umhverfi
302 Orka
302-1 Orkunotkun innan skipulagsheildarinnar. Umhverfi
302-2 Orkunýtni Umhverfi
302-3 Samdráttur í orkunotkun Umhverfi
303 Vatn og frárennsli
303-3 Vatnstaka Umhverfi
303-4 Frárennsli vatns Umhverfi
303-5 Vatnsnotkun Umhverfi
305 Losun
305-1 Bein losun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 1) Umhverfi
305-2 Óbein losun gróðurhúsalofttegunda vegna orku (Umfang 2) Umhverfi
305-3 Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 3) Umhverfi
306 Úrgangur
306-2 Úrgangur eftir tegund og förgunaraðferð Umhverfi
307 Hlíting umhverfiskrafa
307-1 Frávik á lagalegum umhverfiskröfum Umhverfi
400 Samfélag
401 Atvinna
401-1 Nýráðningar og starfsmannavelta Mannauður
401-2 Fríðinda starfsfólks í fullu starfi sem starfsfólk í hlutastarfi eða tímabundnu starfi fá ekki Mannauður
401-3 Fæðingarorlof Mannauður
403 Vinnuvernd
403-1 Heilsu- og öryggistjórnunarkerfi Mannauður
403-2 Áhættugreining, áhættumat og atvikaskráning Mannauður
403-3 Vinnuvernd – þjónusta Mannauður
403-4 Þátttaka, ráðgjöf og samskipti um heilsu- og öryggismál meðal starfsfólks Mannauður
403-5 Þjálfun starfsfólks varðandi heilsu- og öryggismál Mannauður
403-6 Heilsuefling starfsfólks Mannauður
403-9 Vinnutengd slys Mannauður
403-10 Vinnutengdir sjúkdómar Mannauður
404 Þjálfun og fræðsla
404-1 Meðalfjöldi þjálfunartíma á ári á hvern starfsmann Mannauður
404-2 Áætlun um símenntun starfsfólks og stuðningur við breytingar í starfi Mannauður
405 Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri
405-1 Fjölbreytni stjórnarhátta og starfsfólks Mannauður
405-2 Hlutfall grunnlauna og þóknana kvenna og karla Mannauður
406 Jafnræði
406-1 Atvik varðandi mismunun og úrbætur tengd þeim Mannauður
413 Nærsamfélagið
413-1 Verkefni með nærsamfélaginu, mat á áhrifum þeirra og þróunaráætlun Hagræn áhrif
416 Heilsa og öryggi viðskiptavina
416-1 Mat á heilsu- og öryggistengdum áhrifum vöru- og þjónustuflokka Mannauður

Contact about the report: giorgia.taioli@bluelagoon.is

Start typing and press Enter to search