GRI
„Fyrsta samfélagsskýrsla Bláa Lónsins sem byggð er á stöðlum GRI lítur hér dagsins ljós.“
Samfélagsskýrsla Bláa Lónsins er byggð á „the Global Reporting Initiative“ (GRI), sem er sjálfseignastofnun sem stuðlar að sjálfbærni í efnahagsmálum og framleiðir einn af þekktustu stöðlum heims fyrir skýrslugerð um samfélagsábyrgð.
GRI staðlar eru hannaðir til að hjálpa fyrirtækjum að móta staðlaða samfélagsskýrslu. Í heildina hafa fleiri en 5.000 fyrirtæki í heiminum byggt upp samfélagsskýrslu sína á GRI stöðlunum. Stefna GRI er að hvetja ábyrgðaraðila, með sjálfbærnivísum GRI og tengslaneti hagsmunaaðila, að byggju rekstur sinn upp með hliðsjón á aukinni sjálfbærni í efnahagsmálum og heiminum í heild.
Í ár eru fyrstu skref stigin í átt að upplýsingagjöf samkvæmt Global Reporting Initiative, GRI Core, fyrir rekstrartímabilið janúar 2019 – desember 2019. Lykilstarfsmenn innan Bláa Lónsins tóku þátt í að móta innihald skýrslunnar og að skilgreina umfang hennar. Það var gert með reglulegum fundum, umræðum, viðtölum, eftirfylgni, rýni gagna og skýrslugerð. Megin reglum staðalsins (Grunnstaðall 101) var fylgt eftir í gegnum alla skýrslugerðina.
Árið 2019 skilgreindi Bláa Lónið eftirfarandi áhersluatriði:
| Hagræn áhrif | 200 |
|---|---|
|
Fjárhagsleg frammistaða Markaðsstaða Innkaup |
201 202 204 |
| Umhverfi | 300 |
|
Auðlindir Orka Vatn og frárennsli Útblástur Úrgangsmál Umhverfiskröfur |
301 302 303 305 306 307 |
| Samfélag | 400 |
|
Atvinna Heilsa og öryggi starfsfólks Þjálfun og fræðsla Fjölbreytni og jöfn tækifæri Jafnræði Nærsamfélag Heilsa og öryggi viðskiptavina |
401 403 404 405 406 413 416 |
GRI INDEX
|
GRI kaflar – Lýsing |
Staðsetning |
|
|
Alþjóðlegir staðlar |
||
| 101 | Innviði | |
| 102 | Almennar upplýsingar | |
| 1. Skipulagsheildin | ||
| Kafli 102-1 | Nafn skipulagsheildar | Ársreikningur 2019 |
| 102-2 | Starfsemi, vörumerki, vörur og þjónusta | Ársreikningur 2019, Upplifun Gesta |
| 102-3 | Staðsetning höfuðstöðva | Ársreikningur 2019 |
| 102-4 | Staðsetning rekstrareininga | Ársreikningur 2019, Upplifun Gesta |
| 102-5 | Eignarhald og félög | Ársreikningur 2019 |
| 102-6 | Markaður | Upplifun Gesta |
| 102-7 | Umfang skipulagsheildar | Ársreikningur 2019 |
| 102-8 | Upplýsingar um starfsfólk og aðra starfskrafta | Mannauður |
| 102-9 | Aðfangakeðja | Ársreikningur 2019 |
| 102-10 | Verulegar breytingar á skipulagsheildinni og aðfangakeðjunni | Ársreikningur 2019 |
| 102-11 | Varúðarráðstafanir | Umhverfi |
| 102-12 | Ytri frumkvæði | Samfélagsábyrgð |
| 102-13 | Aðild að samtökum | Ársreikningur 2019 |
| 2. Stefna | ||
| 102-14 | Yfirlýsing hæstráðanda | Ávarp forstjóra |
| 3. Siðfræði og heilindi | ||
| 102-16 | Gildi, reglur, staðlar og menning | Samfélagsábyrgð, Mannauður |
| 4. Stjórnarhættir | ||
| 102-18 | Stjórnskipulag | Stjórn og skipulag |
| 5. Þátttaka hagsmunaaðila | ||
| 102-40 | Listi yfir hagsmunaaðila | Samfélagsábyrgð |
| 102-41 | Kjarasamningar | Mannauður |
| 102-42 | Hagsmunaaðilagreining | Samfélagsábyrgð |
| 102-43 | Virkjun hagsmunaaðila | Samfélagsábyrgð |
| 102-44 | Helstu málefni og áhyggjur | Samfélagsábyrgð |
| 6. Skýrslugerð | ||
| 102-45 | Rekstrareiningar samkvæmt ársreikning | Ársreikningur 2019 |
| 102-46 | Skilgreining á innihaldi skýrslu og efnismörkum | GRI |
| 102-47 | Listi yfir efnisatriði | GRI |
| 102-48 | Ítrekun upplýsinga | GRI |
| 102-49 | Breytingar á skýrslugjöf | GRI |
| 102-50 | Tímabil skýrslu | GRI |
| 102-51 | Dagsetning á nýjustu skýrslu | GRI |
| 102-52 | Tíðni skýrslugjafar | GRI |
| 102-53 | Tengiliður upplýsingagjafar um skýrsluna | GRI |
| 102-54 | Staðfesting á skýrslugjöf í samræmi við GRI staðla | GRI |
| 102-55 | GRI efnisyfirlit | GRI |
| 103 | Stjórnunaraðferð | |
| 103-1 | Útskýring á viðfangsefni og mörkum þess | Hagræn áhrif, Umhverfi, Mannauður |
| 103-2 | Stjórnunaraðferðin og þættir hennar | Hagræn áhrif, Umhverfi, Mannauður |
| 103-3 | Mat á stjórnunaraðferðinni | Hagræn áhrif, Umhverfi, Mannauður |
| Meginkaflar staðalsins | ||
| 200 | Hagræn áhrif | |
| 201 | Fjárhagsleg frammistaða | |
| 201-1 | Beint efnahagslegt virði sem varð til og dreifing þess | Hagræn áhrif |
| 202 | Markaðsstaða | |
| 202-2 | Hlutfall stjórnenda sem voru ráðnir úr nærsamfélaginu | Mannauður |
| 204 | Innkaup | |
| 204-1 | Hlutfall innkaupa frá birgjum í nærsamfélaginu | Hagræn áhrif |
| 300 | Umhverfi | |
| 301 | Hráefni | |
| 301-1 | Efnisnotkun eftir þyngd eða rúmmáli | Umhverfi |
| 301-2 | Notkun á endurunnu hráefni | Umhverfi |
| 302 | Orka | |
| 302-1 | Orkunotkun innan skipulagsheildarinnar. | Umhverfi |
| 302-2 | Orkunýtni | Umhverfi |
| 302-3 | Samdráttur í orkunotkun | Umhverfi |
| 303 | Vatn og frárennsli | |
| 303-3 | Vatnstaka | Umhverfi |
| 303-4 | Frárennsli vatns | Umhverfi |
| 303-5 | Vatnsnotkun | Umhverfi |
| 305 | Losun | |
| 305-1 | Bein losun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 1) | Umhverfi |
| 305-2 | Óbein losun gróðurhúsalofttegunda vegna orku (Umfang 2) | Umhverfi |
| 305-3 | Önnur óbein losun gróðurhúsalofttegunda (Umfang 3) | Umhverfi |
| 306 | Úrgangur | |
| 306-2 | Úrgangur eftir tegund og förgunaraðferð | Umhverfi |
| 307 | Hlíting umhverfiskrafa | |
| 307-1 | Frávik á lagalegum umhverfiskröfum | Umhverfi |
| 400 | Samfélag | |
| 401 | Atvinna | |
| 401-1 | Nýráðningar og starfsmannavelta | Mannauður |
| 401-2 | Fríðinda starfsfólks í fullu starfi sem starfsfólk í hlutastarfi eða tímabundnu starfi fá ekki | Mannauður |
| 401-3 | Fæðingarorlof | Mannauður |
| 403 | Vinnuvernd | |
| 403-1 | Heilsu- og öryggistjórnunarkerfi | Mannauður |
| 403-2 | Áhættugreining, áhættumat og atvikaskráning | Mannauður |
| 403-3 | Vinnuvernd – þjónusta | Mannauður |
| 403-4 | Þátttaka, ráðgjöf og samskipti um heilsu- og öryggismál meðal starfsfólks | Mannauður |
| 403-5 | Þjálfun starfsfólks varðandi heilsu- og öryggismál | Mannauður |
| 403-6 | Heilsuefling starfsfólks | Mannauður |
| 403-9 | Vinnutengd slys | Mannauður |
| 403-10 | Vinnutengdir sjúkdómar | Mannauður |
| 404 | Þjálfun og fræðsla | |
| 404-1 | Meðalfjöldi þjálfunartíma á ári á hvern starfsmann | Mannauður |
| 404-2 | Áætlun um símenntun starfsfólks og stuðningur við breytingar í starfi | Mannauður |
| 405 | Fjölbreytileiki og jöfn tækifæri | |
| 405-1 | Fjölbreytni stjórnarhátta og starfsfólks | Mannauður |
| 405-2 | Hlutfall grunnlauna og þóknana kvenna og karla | Mannauður |
| 406 | Jafnræði | |
| 406-1 | Atvik varðandi mismunun og úrbætur tengd þeim | Mannauður |
| 413 | Nærsamfélagið | |
| 413-1 | Verkefni með nærsamfélaginu, mat á áhrifum þeirra og þróunaráætlun | Hagræn áhrif |
| 416 | Heilsa og öryggi viðskiptavina | |
| 416-1 | Mat á heilsu- og öryggistengdum áhrifum vöru- og þjónustuflokka | Mannauður |
Contact about the report: giorgia.taioli@bluelagoon.is